Færsluflokkur: Menning og listir
13.1.2010 | 12:00
Ráðningu forstjóra framlengt.
Ég vona að hann hafi hlotið ærlega ráðningu.
Reyndar er búið að breyta fyrirsögninni til samræmis við íslenska málhefð. Batnandi mönnum er best að lifa.
Ráðning forstjóra framlengd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2008 | 09:49
Snjóflóð falla.
Er ekki ágætt að segja bara að snjóflóðið hafi fallið en ekki átt sér stað?
Ferðamaður lifði af snjóflóð í Argentínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurþór Heimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar